9. apríl - Baðlón, Jarðaförin mín, húmor, fréttaspjall og hégómavísind
Á Skagaströnd hefur síðastliðið ár verið unnið að uppbyggingu baðlóna við sjávarsíðuna. Vonir standa til að böðin verði mikilvæg lyftistöng fyrir ferðaþjónustu á svæðinu. Gígja Hólmgeirsdóttir…