• 00:23:00Sirkúslistakona
  • 00:38:49Magnús Tumi Guðmundsson
  • 01:04:34Sigurður Ingi Jóhannsson
  • 01:23:49Gunnar Dofri Ólafsson um fjármál

Morgunútvarpið

4. mars - Sirkúslistakona, Magnús Tumi, Sigurður Ingi og fjármál

Við fórum í heimsókn til Ólafsfjarðar í þættinum. Þar hittum við sirkúslistakonuna Unni Maríu Máney Bergsveinsdóttur, sem einnig er þekkt sem Húlladúllan. Gígja Hólmgeirsdóttir var á ferð á Ólafsfirði á dögunum og skrapp í heimsókn til Unnar Maríu og forvitnaðist störf hennar í sirkúslistinni.

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, kom til okkar og fjallaði um jarðsöguna á svæðinu og um yfirvofandi eldgos og jarðskjálfta á Reykjanesskaganum.

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, kom til okkar en hann á jafnframt sæti í almannavarna og öryggismálaráði. Við ræðum við hann um samgöngur hér á suðvesturhorni landsins með hliðsjón af þeim jarðhræringum sem núna eru í gangi.

og Gunnar Dofri Ólafsson mætti til ræða fjármál við okkur en hann stýrir hlaðvarpinu Leitin peningunum sem nýtur vaxandi vinsælda enda víða sjá fólk er mun opnara með sín fjármál en áður var.

Tónlist:

Magni - If I promised you the world

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu

Hjálmar - Tjörnin

Tal Bachman - She's so high

Ásgeir Trausti - Nýfallið regn

Sléttuúlfarnir - Akstur á undarlegum vegi

Olivia Rodrigo - Drivers licence

Oasis - Live forever

Birt

4. mars 2021

Aðgengilegt til

2. júní 2021
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson.