• 00:22:15Samorka
  • 00:39:28Annie Mist
  • 01:06:28Ný íslensk bíómynd
  • 01:26:40Hégómavísindahornið

Morgunútvarpið

5. feb. - Orkumál, Annie Mist, ný íslensk kvikmynd og hégómavísindi

Samorka stóð í vikunni fyrir fundi undir heitinu Græn endurreisn. Þar kom fram kom uppbygging efnahagslífsins í kjölfar COVID-19 faraldursins er mikið hagsmunamál þjóðarinnar allrar og mikilvægt er uppbyggingin verði á grænum grunni svo haldið áfram vinna markmiðum Íslands í loftslagsmálum. Lovísa Árnadóttir hjá Samorku var á línunni og sagði okkur meira af þessu og þeim fjölmörgu grænu tækifærum sem eru í stöðunni.

Framundan er seinni helgi Alþjóðlegu Reykjavíkurleikana en leikunum hefur verið streymt miklu leyti, auk beinna útsendinga á RÚV, í ljósi samkomubannsins sem er í gildi. Í kvöld fer fram CrossFit mót og meðal keppenda verða þau Björgvin Karl Guðmundsson sem tvisvar sinnum hefur unnið á CrossFit heimsleikunum og Sandra Arnardóttir sem sigraði á leikunum í fyrra. Ein stærsta CrossFit stjarna okkar Íslendinga, Annie Mist Þórisdóttir, tekur ekki þátt þessu sinni en hún kíkti til okkar í létt spjall og spáði í spilin.

Hvernig á vera klassa drusla er nafn á nýrri íslenskri gamanmynd sem frumsýnd verður í kvöld. Myndin segir af Karen sem er lífsreynd sveitapía og Tönju sem er fálát borgarsnót og ævintýrum þeirra. Þær Ólöf Birna Torfadóttir leikstjóri og handritshöfundur og Ásta Júlía Elíasdóttir, sem leikur Karen, komu til okkar.

Við spáðum í hégómavísindin í dag með Frey Gígju Gunnarssyni, en hann færði okkur tíðindi úr heimi ríka og fræga fólksins þar sem Marilyn Manson, Golden Globe og Taylor Swift komu við sögu.

Tónlist:

Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið.

Friðrik Dór - Segðu mér.

Melody Gardot og Sting - Little something.

Adele - Set fire to the rain.

Ásdís og Daði Freyr - Feel the love.

Stuðmenn - Energí og trú.

Queen - One vision.

Elvar - One of a kind.

Bríet - Sólblóm.

The Cure - Close to me.

Birt

5. feb. 2021

Aðgengilegt til

6. maí 2021
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson.