Morgunþáttur Rásar 1 og 2

Kína, knattspyrna, heimilisbókhaldið, tæknimál og kaþólska kirkjan

Það er alltaf gáfulegt huga heimilisbókhaldinu en fyrir marga er það bráðnauðsynlegt um þessar mundir. Anna Karen Kristinsdóttir, vörusérfræðingur hjá Meniga, ræddi við okkur um heimilisbókhaldið og leiðir til spara.

Snorri Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína var á línunni og fór yfir ástandið þar í landi. Virkum smitum hefur fækkað gríðarlega þar í landi og hafa nánast öll greinst í fólki sem var koma annars staðar frá undanfarið. Þótt efnahagslífið óðum færast í fastar skorður þá eru landamæri Kína áfram lokuð öðrum en Kínverjum.

Guðmundur Jóhannsson tæknisérfræðingur þáttarins fór yfir samstarf tæknirisanna Apple og Google sem hafa snúið bökum saman í smitrakningamálum. Hann talaði einnig um samsæriskenningu þess efnis 5G farsímanetið valdur Covid-19 veirunni. Kenningin hefur meðal annars valdið því skemmdarverk voru unnin á yfir 20 símamöstrum í Bretlandi yfir páskana.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kom í þáttinn og fór yfir fótboltasumarið. Hann er bjartsýnn á hægt verði hefja leik á Íslandsmótum meistaraflokka í júní, en sagði ástandið hafa haft töluverð áhrif á knattspyrnuhreyfinguna, bæði á iðkendur og á fjármálin.

George Pell kardináli í kaþólsku kirkjunni í Ástralíu var sýknaður af ákæru um barnaníð í hæstarétti í Ástralíu fyrir páska eftir hafa verið sakfelldur í undirrétti. Mál hans hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og víðar, og hefur lögregla sagst vera rannsaka nýjar ásakanir á hendur honum. Vera Illugadóttir fór yfir mál Pell.

Tónlist: Sem betur fer - Ylja, Nine million bicycles - Katie Melua, Ég skal bíða þín - Helgi Björns og reiðmenn vindanna, Bráðum kemur betri tíð - Björgvin Halldórsson, Ekkert mál - Elín, Elísabet og Sigríður Eyþórsdætur, Take me dancing - Hafdís Huld

Birt

15. apríl 2020

Aðgengilegt til

15. apríl 2021
Morgunþáttur Rásar 1 og 2

Morgunþáttur Rásar 1 og 2

Morgunþáttur Rásar 1 og 2 er sendur út á samtengdum rásum og í sjónvarpi á meðan neyðarstig almannavarna varir. Í þættinum verður upplýsingum um ástandið miðlað ásamt fréttum, umræðum og viðtölum um önnur málefni líðandi stundar.