Morgunkaffið

Morgunkaffið - 5. desember, bestu jólalögin

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila BARA bestu jólalögin og atbeini hlustenda til velja þau. Elísabet Jökulsdóttir er á línunni frá Hveragerði.

Birt

5. des. 2020

Aðgengilegt til

5. des. 2021
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur fyrir nýstárlegum dagskrárliðum og verða í góðu sambandi við landsbyggðina. Umsjón: Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.