Morgunkaffið

Morgunkaffið - 31. okt. Fyrsti í samkomubanni, Þóra Karítas á línunni.

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson spila lauflétta tónlist, fara yfir stöðuna og halda áfram heyra í rithöfundi sem er með bók um jólin. þessu sinni var það Þóra Karítas, sem er með bókina Blóðberg.

Birt

31. okt. 2020

Aðgengilegt til

31. okt. 2021
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Morgunkaffið með Gísla Marteini og Björgu Magnús verður á dagskrá alla laugardaga í vetur. Gísli Marteinn og Björg skemmtilega gesti í stúdíó, spila úrvals tónlist og halda uppi góðri stemmningu á meðan þjóðin er koma sér á fætur. Þau hella auðvitað líka uppá og fylgjast vel með því sem er gerast hverju sinni í þjóðfélaginu, kynna hlustendur fyrir nýstárlegum dagskrárliðum og verða í góðu sambandi við landsbyggðina. Umsjón: Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson.