Minningar frá Kötlugosinu 1918

Minningar frá Kötlugosinu 1918

Stefán Jónsson fréttamaður ræðir við nokkra Vestur-Skaftfellinga sem stóðu næstir Kötluhlaupinu 12. október 1918. Viðmælendur eru Jón Gíslason, Norðurhjáleigu, Hannes Hafliðason, Herjólfsstöðum, Brynjólfur Oddsson, Þykkvabæjarklaustri, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum, Gílsi Tómasson, Melhóli, Jóhann Pálsson, Hrífunesi og Ólafur Jónsson í Vík. Stefán les jafnframt upp úr skýrslu Gísla Sveinssonar sýslumanns þar sem atburðarásinni er lýst.

(Áður á dagskrá 1968)