Millispil

Þáttur 2 af 3

Millispil 19. ágúst 2021

Umsjón: Guðni Tómasson

Í Millispili þessu sinni er leikin fjölbreytt tónlist frá Brasilíu og Argentínu. Meðal þeirra sem eiga tónlistina eru Noel Rosa, Joao Gilberto, Egberto Gismonti, Astor Piazzolla, Carlos Gardel og Salvapantallas.

Birt

16. ágúst 2021

Aðgengilegt til

17. ágúst 2022
Millispil

Millispil

Umsjón: Guðni Tómasson.