Millispil

Þáttur 1 af 3

Millispil

Umsjón: Guðni Tómasson

Í Millispili þessu sinni hljómar einkum bandarísk tónlist af nýjum plötum tveggja ungra tónlistarmanna sem gefa út hjá Decca útgáfunni. Bandaríski fiðluleikarinn Randal Goosby kallar plötu sína Roots, en breski píanistinn Isata Kenneh-Mason kallar plötu sína Summertime. Tónlistin í þættinum er m.a. eftir George Gershwin, Xavier Dubois Foley, Florence Price, Samuel Coolridge Taylor og Amy Beach.

Birt

9. ágúst 2021

Aðgengilegt til

10. ágúst 2022
Millispil

Millispil

Umsjón: Guðni Tómasson.