Mey varð móðir

Mey varð móðir

Var fæðingarsagan samin fyrir Gyðinga eða Rómverja?

Ævar Kjartanson fær Rúnar Þorsteinsson, kennara í Nýjatestamentisfræðum við Háskóla Íslands, til þess skoða með sér jólaguðspjallið frá ýmsum hliðum.

Sigríður Stephensen les er úr bókinni Jórsalaför: Ferðamenningar frá landinu helga eftir Ásmund Guðmundsson.

Umsjón: Ævar Kjartansson.