Meistaraverk Beethovens

7. þáttur

Píanósónata í E-dúr op. 109

Igor Levit, píanó

Missa solemnis, Kyrie

Monteverdi-kórinn, Ensku barokk-einleikararnir og einsöngvarar, John Eliot Gardiner, stj.

Grosse Fuge op. 133

Hagen-kvartettinn

Strengjakvartett í a-moll op. 132, 4. og 5. kafli

Hagen-kvartettinn

Birt

6. des. 2020

Aðgengilegt til

23. ágúst 2022
Meistaraverk Beethovens

Meistaraverk Beethovens

Þáttaröð í tilefni þess 250 ár voru liðin frá fæðingu Beethovens, þar sem leiknir eru þættir úr verkum hans allt frá æskuárum hans í Bonn til dauðadags. Bæði hljóma verk sem eru meðal þeirra vinsælustu sem Beethoven samdi, en einnig verk sem sjaldan heyrast og fáir vita um. Umsjón: Árni Heimir Ingólfsson