Meðbyr

Meðbyr

Þátturinn fjallar um starf tveggja íslenskra tónlistarmanna sem gera það gott í útlöndum við flutning og framleiðslu tónlistar. Viðmælendur eru: Sigurdór Guðmundsson og Þorleifur Gaukur Davíðsson. Umsjón: Karl Hallgrímsson.