Með Vitjanir á heilanum
Í þáttunum Með Vitjanir á heilanum ætlum við að kafa örlítið dýpra í ýmis mál og atburði sem tengjast þáttunum sjálfum. Við skyggnumst einnig á bakvið tjöldin og heyrum frá fólkinu sem gerði þættina. Þættirnir koma út strax að loknum útsendingu í sjónvarpinu.
Umsjón: Júlía Margrét Einarsdóttir.