Með tík á heiði

1. þáttur

Persónur og leikendur í fyrsta þætti:

Erla: María Heba Þorkelsdóttir

Þorgerður: Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Ása: Þórunn Arna Kristjánsdóttir

Ingimundur læknir: Ólafur Egill Egilsson

Ragnheiður ljósmóðir: Tinna Gunnlaugsdóttir

Hrafn: Hilmar Guðjónsson

Læknir hjá Ars Medica: Ragnar Ísleifur Bragason

Dódó: Arndís Hrönn Egilsdóttir

Halldóra: Katla Margrét Þorgeirsdóttir

Elsa Sjöfn: Þóra Karítas Árnadóttir

Séra Kjartan: Arnar Dan Kristjánsson

Líf: Tinna Lind Gunnarsdóttir

Böðvar: Hjörtur Jóhann Jónsson.

Birt

24. des. 2020

Aðgengilegt til

18. sept. 2022
Með tík á heiði

Með tík á heiði

Útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur þar sem fléttast saman sögur tveggja kvenna. Erla þráir eignast barn og notfærir sér þær leiðir sem mögulegar eru í samtímanum í von um það muni takast á endanum en Þorgerður er uppi á tímum þar sem enginn getur stjórnað barneignum - nema þá helst Guð.

Leikarar: María Heba Þorkelsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Hilmar Guðjónsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafur Egill Egilsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Þóra Karítas Árnadóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Ragnar Ísleifur Bragason, Michele Rebora, Gunnar Hansson, Hlynur Þorsteinsson, Oddur Júlíusson, Thea Snæfríður Kristjánsdóttir, Ragnheiður Eyja Ólafsdóttir og Arnar Dan Kristjánsson.

Hljóðvinnsla: Georg Magnússon.

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir.