Með Ófærð á heilanum

Pervertískur tengdafaðir og ástarævintýri með yfirmanni

Gestir þáttarins eru tveir fyrrverandi lögreglustjórar - enda ekki vanþörf á augu fagmanna á vinnulag Andra, Hinriku, Trausta og Sonju. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri og Stefán Eiríksson útvarpsstjóri, settust niður og greindu öll smáatriði þáttarins og fóru jafnframt yfir misvafasamar aðferðir lögreglunnar sem beitt hefur verið í þáttaröðinni hingað til.

Ferskar kenningar um ábyrgð á morðinu á Ívari fengu fljóta í þættinum og alveg ljóst næstu tveir þættir, lokahnykkur seríunnar, verða einhver spennusprengja þar sem áhorfendum verður komið á óvart.

Birt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

19. feb. 2022
Með Ófærð á heilanum

Með Ófærð á heilanum

Góðir gestir Snærósar Sindradóttir ætla rýna í hvern einasta þátt af þriðju þáttaröð Ófærðar, spá í það hver morðinginn, hvað Andri Ólafsson lögreglumaður fær sér mörg mjólkurglös áður en hann leysir málið og hvort sérsveitin verði nógu snögg á staðinn til stöðva ófremdarástandið sem skapast hefur í ískalda og torfæra smábænum sem skapar sögusvið þáttanna. Ekki missa af Með Ófærð á heilanum, í hlaðvarpi og Spilaranum, strax loknum hverjum þætti af Ófærð 3.