Matarspjallið

Gamlar matreiðslubækur, borðsiðir og lifur

Í matarspjallinu í Mannlegi þættinum í dag hringdum við í Sigurlaugu Margréti sem þessu sinni situr norður í landi og flettir matreiðslubókum sem hún finnur í eldhúshillum þar. Það spunnust meðal annars líflegar umræður um borðsiði og lifur.

Birt

17. sept. 2021

Aðgengilegt til

16. des. 2021
Matarspjallið

Matarspjallið

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.