Margar útvarpsraddir

Margar útvarpsraddir

Á 40 ára afmæli Ríkisútvarpsins 1970 gekk Indriði G. Þorsteinsson á milli hæða í útvarpshúsinu sem þá var á Skúlagötu 4 og ræddi við ýmsa starfsmenn Rískisútvarpsins. Í þættinum heyrum við nokkur brot af viðtölunum. Umsjón: Viðar Eggertsson.