Fjórir föstudagsgestir og matarspjall við Sigga Gunn og Friðrik Ómar
Í dag var síðasti Mannlegi þátturinn fyrir sumarfrí, á mánudaginn tekur við Sumarmál, sem verður milli kl. 11-12 næstu u.þ.b. tvo mánuði með áhugaverðu efni, fugli dagsins og öllu…