• 00:05:50Selma Björnsdóttir - föstudagsgesturinn
  • 00:19:50Selma Björnsdóttir - 2.hluti
  • 00:38:36Matarspjallið - skúffukökur

Mannlegi þátturinn

Selma Björns föstudagsgestur og skúffukaka Evu Laufeyjar

Föstudagsgesturinn okkar þessu sinni var Selma Björnsdóttir leikkona, söngkona, leikstjóri og athafnastjóri hjá Siðmennt. Hún er Garðbæingur í húð og hár, ein fjögurra systra og hver og ein þessara systra hefur látið sér kveða á listasviðinu í dansi og söng. Selma var senda frá sér nýtt lag, fyrsta nýja lagið í 10 ár og tengist sýningu sem hún, Salka Sól og Björk Jakobsdóttir eru setja upp í Hafnarfjarðarleikhúsinu næsta haust. Við ræddum við Selmu um ferðalagið í gegnum lífið, sönginn, leikhúsið, Eurovision og margt fleira.

Í matarspjallinu var vegur skúffukökunnar í hávegum hafður. Hvernig er besta skúffukakan, hvernig er besta kremið og hvað segir fólk um kókósmjöl? Við fengum sérstakan símagest í þáttinn sem er heldur betur rómuð fyrir bakstur, Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur.

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

14. maí 2021

Aðgengilegt til

14. maí 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.