• 00:05:40Edda Björg - föstudagsgestur
  • 00:23:23Edda Björg - 2. hluti
  • 00:40:54Matarspjallið - Edda Björg og maturinn

Mannlegi þátturinn

Edda Björg föstudagsgestur og matarspjallsgestur

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir. Hún hefur auðvitað leikið í fjölda sjónvarpsþátta, kvikmynda og leikhúsverka. Hún frumsýndi í gær nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Haukur og Lilja - opnun, í Ásmundarsal þar sem Edda Björg og Sveinn Ólafur Gunnarsson fara með hlutverk hjóna sem eiga erfitt með koma sér af stað í veislu. Við spjölluðum við Eddu um lífið og listina og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.

Í fjarveru Guðrúnar og Sigurlaugar beinast við Eddu Björgu, föstudagsgest þáttarins, til sitja áfram í matarspjallinu. Edda Björg er listakokkur, hvað finnst henni skemmtilegast elda, hvað eru hennar sérréttir? Hvað er hennar uppáhaldsmatur? Hver er matur æsku hennar og hvar í heiminum hefur hún fengið besta matinn?

UMSJÓN GUNNAR HANSSON

Birt

30. apríl 2021

Aðgengilegt til

30. apríl 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.