• 00:06:43Mamiko Ragnarsdóttir-Einhverfa
  • 00:29:01Býflugnabændur á Suðurlandi

Mannlegi þátturinn

Mamiko deilir sögu sinni og býflugur að Uppsölum

Mamiko Ragnarsdóttir kom í þáttinn í dag. Hún greindist með einhverfu þegar hún var 27 ára. Sem barn á skólaaldri lét hún lítið fyrir sér fara og hlýddi kennaranum, en félagslega var hún úti á túni, eins og hún orðar það. Hún skyldi ekki kaldhæðni og tvírætt grín og tók öllu bókstaflega og passaði engan vegin inn í hópinn. Þá tók við þráhyggja sem gekk út á reyna hætta vera ?skrýtin? svo hún gæti eignast vinkonur. Mamiko deildi sögu sinni í þættinum í dag og hvað það þýddi fyrir hana loksins greiningu.

Sumarið er rétt handan við hornið og Margrét Blöndal ákvað halda upp á vetrarlokin með því heimsækja býflugnabændur í Rangárþing eystra - þetta eru hjónin Margrét Ísólfsdóttir og Þórður Freyr Sigurðsson sem búa Uppsölum í Hvolhreppi. Margrét fékk smakka eðalfínt hunang og heyrði af stöðu mála núna þegar náttúran er vakna af vetrardvalanum.

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

21. apríl 2021

Aðgengilegt til

21. apríl 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.