• 00:05:48Fríða Rún - Sérfræðingur í næringafræði
  • 00:19:47Fríða Rún svarar spurningum hlustenda

Mannlegi þátturinn

Fríða Rún næringafræðingur svarar spurningum hlustenda

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var sérfræðingur þáttarins Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur. Öll þurfum við borða og næra okkur, samt er svo merkilegt við látum ekki endilega það ofan í okkur sem er best fyrir okkur. Og stundum jafnvel það sem við vitum er alls ekki gott fyrir okkur og líkamann, en samt gerum við það. Við festumst gjarnan í mynstri sem er erfitt komast útúr. Gylliboð og kraftaverkakúrar sem lofa öllu fögru eru við hvert fótmál. Því var forvitnilegt fræðast með Fríðu Rún um næringu og mataræði í þættinum í dag og í seinni hlutanum gerði Fríða sitt besta til svara spurningum hlustenda sem hafa borist okkur í netfang þáttarins, [email protected] Þær spurningar sem hún náði ekki svara ætlar hún svara við fyrsta tækifæri á www.heilsutorg.is

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

18. mars 2021

Aðgengilegt til

18. mars 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.