• 00:06:15Sérfræðingurinn Gunnar Svanbergsson sjúkraþj 1.
  • 00:22:23Sérfræðingurinn Gunnar Svanbergsson sjúkraþj 2.

Mannlegi þátturinn

Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari er sérfræðingur dagsins

Í dag fengum við sérfræðing í þáttinn eins og aðra fimmtudaga í vetur. Í þetta sinn var það sjúkraþjálfarinn Gunnar Svanbergsson sem svaraði spurningum frá hlustendum. Spurningarnar sem við fengum sendar frá hlustendum sneru t.d. fótum, doða, vöðvabólgu og bólgueyðandi lyfjum, stirðleika í baki, tinnitus o.fl. Gunnar sagði líka frá því í fyrri hluta þáttarins hann fékk Covid-19 um jólin og er enn glíma við afleiðingar, sem lýsa sér í þolleysi og hann hefur ekki náð fullu starfsþreki enn, u.þ.b. þremur mánuðum síðar. Í framhaldi af því nefndi hann talsverður fjöldi fólks sem er einnig glíma við afleiðingar Covid-19 er farinn leita til sjúkraþjálfara til reyna árangri og framförum.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

11. mars 2021

Aðgengilegt til

11. mars 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.