• 00:07:32Föstudagsgesturinn Helgi Pé 1.
  • 00:25:10Föstudagsgesturinn Helgi Pé 2.
  • 00:43:16Matarspjallið Sigurlaug M á Akureyri

Mannlegi þátturinn

Helgi Pé föstudagsgestur og skíðanesti

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Helgi Pétursson, eða Helgi og Helgi í Ríóinu. Hann er nýfluttur heim frá Danmörku og hefur látið til sín taka í gráa hernum og síðast í gær ákvað hann bjóða sig fram sem formann í Landssambandi eldri borgara. Við rifjuðum upp bernskuna, skólagönguna og í Kópavoginum, upphafið í tónlistinni og fleira með Helga í þættinum.

Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti, besta vin bragðlaukanna, þar sem hún er stödd norður í landi. Hún talaði við okkur um nesti í skíðaferðir fyrr og og við ræddum ýmsar sögur af skíðanesti.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

12. feb. 2021

Aðgengilegt til

12. feb. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.