• 00:06:24Föstudagsgesturinn Solla Eiríks 1.
  • 00:25:30Föstudagsgeturinn Solla Eiríks 2.
  • 00:43:48Matarspjallið-Heitir réttir

Mannlegi þátturinn

Solla Eiríks föstudagsgestur og matarspjall um heita brauðrétti

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn hefur eldað mat fyrir landann lengi og framleitt allskonar matvörur undir eigin merki, erlendur blaðamaður sagði hún væri besti hráfæðiskokkur í heimi, hún hefur verið kennd við Grænan kost og svo Gló. Þá ættu flestir vera búin átta sig á því hver hún er. Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla í Gló. Við fengum vita hvar hún er fædd og uppalin, og svo ferðuðumst við með henni í gegnum lífið til dagsins í dag og fengum vita hvað hún er bralla þessa stundina.

Svo var auðvitað matarspjall í dag og í þetta sinn héldum við okkur við mat af gamla skólanum, heita brauðréttir. Þeir eru auðvitað ómissandi hluti af hlaðborði í veislum þessa lands, fermingarveislur, skírnarveislur, útskriftarveislur. Flestir eiga margar minningar tengdar heitum brauðréttum. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, og heitir brauðréttir í matarspjalli dagsins.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

5. feb. 2021

Aðgengilegt til

5. feb. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.