• 00:07:17Berglind Stefánsdóttir - Sérfræðingurinn - kulnun
  • 00:25:06Berglind Stefánsd. - svarar spurningum hlustenda

Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Berglind Stefánsdóttir um kulnun

Við byrjuðum þáttinn í dag á því senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn var því styttri sem því nemur.

Í dag er fimmtudagur og því vorum við auðvitað með sérfræðing í þættinum. þessu sinni var það Berglind Stefánsdóttir sálfræðingur og verkefnastjóri hjá VIRK. Við ræddum við hana um kulnun. Kulnun er og hefur verið mikið í umræðunni síðastliðin ár og skilgreiningin á hugtakinu hefur tekið nokkrum breytingum. Berglind fræddi okkur um þessa þróun og gefa okkur nýjustu upplýsingar varðandi kulnun og svaraði spurningum varðandi kulnun sem hlustendur hafa sent á netfang okkar, [email protected]

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

28. jan. 2021

Aðgengilegt til

28. jan. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.