• 00:06:57Bjarni Viðar og Ragnheiður - íslensk leirlist
  • 00:24:37Unnur Helga - lesandi vikunnar

Mannlegi þátturinn

Íslensk leirlist og Unnur Helga lesandi vikunnar

Upphaf Íslenskrar leirlistar er rakið aftur til ársins 1930. Saga greinarinnar er því mjög stutt. Árið 1969 var byrjað kenna leirlist sem listgrein við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Í mars 1981 var félagið stofnað og bar nafnið félag íslenskra leirlistamanna. Félagið var ætlað öllum menntuðum leirlistamönnum hvort sem þeir unnu nytjalist eða frjálsri myndlist. Á þessu ári fagnar leirlistafélagið 40 ára afmæli og við Bjarna Viðar Sigurðsson og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir úr afmælisnefndinni til þess fræða okkur um íslenska leirlist.

Lesandi vikunnar í þetta sinn var Unnur Helga Möller mannfræðingur, verkefnastjóri viðburða og kynningarmála hjá Bókasafni Hafnarfjarðar og, eigin sögn, uppgjafartónlistarkona norðan. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

25. jan. 2021

Aðgengilegt til

25. jan. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.