Mannlegi þátturinn

Sigurður Helgi Pálmason föstudagsgestur og matarspjall

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Sigurður Helgi Pálmason. Hann er tónlistarmaður, vinnur í Seðlabankanum, er annar umsjónarmanna sjónvarpsþáttanna Fyrir alla muni, en önnur þáttaröð þeirra hefur göngu sína á sunnudaginn. Hann er sonur Pálma Gunnarssonar og Þuríðar Sigurðardóttur, þannig hann á ekki söngröddina langt sækja. Við fengum vita meira um Sigurð í þættinum í dag.

Í dag kom Sigurlaug Margrét auðvitað líka til okkar í matarspjall og við fengum föstudagsgestinn okkar, Sigurð Pálmason, til sitja áfram hjá okkur og segja frá sínum uppáhaldsmat og hvernig hann stendur sig í eldhúsinu.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR?

Birt

15. jan. 2021

Aðgengilegt til

15. jan. 2022
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir