• 00:06:29Saga flugbjörgunarsveitanna-Arngrímur Hermannsson
  • 00:26:25Kristín Einarsdóttir - Álfar

Mannlegi þátturinn

70 ára saga Flubjörgunarsveitarinnar og Kristín og álfarnir

Við fengum í heimsókn Arngrím Hermannsson, en hann hefur ritað bókina Björgunarsveitin mín í tilefni af 70 ára afmæli Flugbjörgunarsveitarinnar. Arngrímur safnaði saman áhugaverðum frásögnum frá fjölmörgum félögum, en í bókinni eru hvoru tveggja leitar- og björgunarsögur og ferðasögur félaga Flugbjörgunarsveitarinnar. Við fengum Arngrím til segja okkur frá bókinni og því hvernig björgunarsveitarfólk er t.d. búið bjóða sig fram til fara til Seyðisfjarðar og aðstoða heimafólk til dæmis við bjarga verðmætum eftir eyðileggingu aurskriðanna.

er glatt í hverjum hól og líka í fjöllunum norður á Ströndum. Þessa dagana fara þar fram búsetuskipti álfa eins og annars staðar á landinu. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, ræddi í dag um álfa og hverju megi eiga von á frá þeim. Hún talaði við Jeinebu Rós Matthildardóttur sem er svo heppin eiga jólaálf og Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur sem heyrði í æsku fagran álfasöng.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

29. des. 2020

Aðgengilegt til

29. des. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.