• 00:06:47Magnea Gylfadóttir - fótaaðgerðarfræðingur
  • 00:23:37Magnea Gylfadóttir - svarar spurningum hlustenda

Mannlegi þátturinn

Magnea Gylfadóttir fótaaðgerðafræðingur svara spurningum hlustenda

Við byrjuðum þáttinn á því senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, hann var því styttri sem því nemur.

Við fengum sérfræðing í þáttinn í dag, eins og aðra fimmtudaga og í þetta sinn var Magnea Gylfadóttir, fótaaðgerðafræðingur, sérfræðingurinn. Hún lærði fótaaðgerðafræði í Kaupmannahöfn og fræddi okkur um það helsta í sambandi við fæturna og fótaheilsu. Þeim er ætlað bera okkur uppi alla daga og því er góð umhirða mikilvæg. Hlustendur sendu líka inn spurningar sem Magnea gerði sitt besta með svara. Spurningarnar snerust meðal annars um líkþorn, vörtur, inngrónar neglur, fótasveppi, sykursýki, skókaup og fleira.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

17. des. 2020

Aðgengilegt til

17. des. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.