• 00:07:09Sérfræðingurinn Arna Skúladóttir 1.(2-5 ára)
  • 00:26:41Sérfræðingur Arna Skúladóttir 2.(2-5 ára)

Mannlegi þátturinn

Arna Skúladóttir aftur sérfræðingur þáttarins

Við byrjuðum þáttinn í dag, eins og aðra mánudaga og fimmtudaga, á því senda út upphafið af upplýsingafundi Almannavarna. Þátturinn er því styttri sem því nemur.

En í dag fengum við til okkar sérfræðing, eins og alltaf á fimmtudögum og það sem meira er er við héldum áfram með Örnu Skúladóttur, sem var sérfræðingur þáttarins í síðustu viku. Hún svaraði þá spurningum um svefn og venjur barna undir 2ja ára aldri. Eins og við sögðum þá frá þá fengum við fleiri spurningar sendar inn frá hlustendum en nokkru sinni áður. Því ákváðum við hún svaraði spurningum sem snéru svefni yngri barna í síðustu viku, en í dag talaði hún um börn eldri en tveggja ára, svefnvenjur, svefnvandræði og uppeldið. Auk þess sem hún sjálfsögðu svaraði spurningum frá hlustendum, sem við höfum fengið sendar í pósthólf þáttarins [email protected]

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

3. des. 2020

Aðgengilegt til

3. des. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.