• 00:08:08Örn Árnason - aðventuvagn Þjóðleikhússins
  • 00:27:24Kristinn Árnason - lesandi vikunnar

Mannlegi þátturinn

Aðventuvagn Þjóðleikhússins og Kristinn lesandi vikunnar

Við hófum þáttinn á því senda beint út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, þáttur dagsins var því styttri sem því nemur.

Þjóðleikhúsið bryddar upp á ýmsum skemmtilegum nýjum verkefnum á meðan sýningarhald liggur niðri vegna kórónuveirufaraldursins til gleðja landsmenn og stytta biðina þar til leikhúsið getur opnað á ný. Eitt þessara verkefna er „Samt koma jólin“, aðventuvagn Þjóðleikhússins sem ferðast um og færir fólki jólaandann og fer á milli dvalarheimila aldraðra á aðventunni. Við heyrðum í dag í Erni Árnasyni sem hefur umsjón með þessu verkefni.

Lesandi vikunnar í þetta sinn var Kristinn Árnason, hjá bókaútgáfunni Páskaeyjan. Við fengum vita hvaða bækur eru á náttborðinu hans, hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.

Birt

30. nóv. 2020

Aðgengilegt til

30. nóv. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.