Mannlegi þátturinn

Erfðagjafir, Elínora bakar og Viðar sauðfjárbóndi

Víða í Evrópu er algengt fólk ánafni hluta af arfi til góðra málefna. Á Íslandi hafa erfðagjafir ekki náð ryðja sér til rúms sama marki. En samkvæmt nýlegri könnun er um helmingur Íslendinga jákvæður gagnvart því einstaklingar ánafni hluta af arfi sem erfðagjöf til góðgerðarstarfs. Könnunin var framkvæmd fyrir verkefnið Gefðu framtíðinni forskot, sem er samstarfsverkefni margra af stærstu góðgerðarsamtaka á Íslandi um auka vitund almennings á þeim möguleika ánafna hluta af erfðafé til góðgerðarstarfs. Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, fjáröflunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins, kom í þáttinn og sagði meira frá þessu átaki.

Elinora Rós Georgsdóttir ákvað 14 ára gömul hún vildi verða bakari og þegar hún er orðin 19 ára hefur hún gefið út bók um súrdeigsbakstur, brauð og kökur og þessi bók hefur setið inná lista yfir 10 mest seldu bækurnar og er núna uppseld hjá útgefanda. Elinora segist gráta yfir vel heppnuðum bakstri og bakstursblogg hennar á Instragram er mjög vinsælt. Við heyrðum í henni í þættinum í dag.

Viðar Guðmundsson og Barbara Guðbjartsdóttir eru meðal fárra ungra bænda á Ströndum, en sauðfjárbændum fer fækkandi hér eins og annars staðar á landinu. Viðar hefur mikla gleði af búskapnum eins og auðheyrt var af spjalli hans og Kristínar Einarsdóttur, okkar konu á Ströndu, á dögunum.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

17. nóv. 2020

Aðgengilegt til

17. nóv. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.