Mannlegi þátturinn

Marentza Poulsen föstudagsgestur og matarspjall

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Marentza Poulsen. Marentza hefur kennt okkur Íslendingum svo ótal marga hluti eins og til dæmis hvernig á haga sér á jólahlaðborðum. Við forvitnuðumst um æsku hennar og uppvöxt í Færeyjum, ferðina til Vestmannaeyja þar sem hún fann hann Hörð sinn og hlustendur fengu líka vita af hverju hún er alltaf svona jákvæð.

Í dag er föstudagur og þá er auðvitað matarspjall með Sigurlaugu Margréti, besta vini bragðlaukanna og eðlilega stóðumst við ekki mátið, þar sem Marentza var föstudagsgestur okkar, hana til sitja áfram með okkur í matarspjalli dagsins.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR

Birt

12. nóv. 2020

Aðgengilegt til

13. nóv. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.