• 00:07:07Steinunn Anna - líðan barna 1.hluti
  • 00:25:39Steinunn Anna - líðan barna 2.hluti

Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Steinunn Anna um líðan barna og unglinga

Við hófum þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga og mánudaga, á því senda út upphaf upplýsingafundar Almannavarna, því er þáttur dagsins styttri sem því nemur.

Sérfræðingurinn okkar í dag var Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Við ræddum við hana um börn og kvíða og andlega líðan barna og hún svaraði spurningum frá hlustendum. Hvað eru börn til dæmis hugsa í þessu covid ástandi? Hefur kvíði aukist hjá þeim og hvernig kemur hann fram? Hvernig kemur maður auga á vanlíðan og hver eru merkin sem maður á þekkja? Hvað er til ráða þegar barnið okkar er kvíðið? Steinunn Anna svaraði meðal annars þessu í þættinum í dag.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

12. nóv. 2020

Aðgengilegt til

13. nóv. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.