• 00:08:41Unnur Ösp - föstudagsgestur fysti hluti
  • 00:23:05Unnur Ösp - föstudagsgestur seinni hluti
  • 00:37:33Matarspjallið með Unni Ösp

Mannlegi þátturinn

Unnur Ösp föstudagsgestur og matgæðingur

Föstudagsgestur okkar í þetta sinn var Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona. Hana ættu hlustendur þekkja úr fjölmörgum leiksýningum, sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Framundan hjá Unni eru tvö verk í Þjóðleikhúsinu og þessa dagana er hún leika í nýrri sjónvarpsþáttaröð. Við forvitnuðumst um hennar æsku og uppvaxtarár og um ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.

Matarspjallið var auðvitað á sínum stað í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukana fékk Unni Ösp til sitja áfram og við ræddum við hana um hennar uppáhaldsmat og hvaða rétti henni finnst skemmtilegast elda.

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Birt

12. júní 2020

Aðgengilegt til

12. júní 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.