Kynfræðsla yngsta stigs grunnskóla og Sóli lesandi vikunnar
Við byrjuðum þáttinn á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, eins og aðra mánudaga og fimmtudaga í vetur. Þátturinn var því styttri sem því nemur.
Um litróf mannlífsins.
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.