Mannlegi þátturinn

Birna, Páll og kúluhúsið og gamlar uppskriftarbækur

Föstudagsgestirnir okkar þennan föstudaginn voru hjónin Birna Berndsen og Páll Benediktsson fyrrverandi fréttamaður en þau eru að halda af stað í nýtt ævintýri sem felur m.a. í sér landsbyggð, kúluhús, endurbætur og uppáhelling. Þau sögðu okkur frá kaffihúsi sem þau hyggja á að opna í kúluhúsinu sínu á Hellu.

Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, var í símanum að norðan í matarspjalli dagsins. Í þetta sinn sagði hún okkur frá gömlum uppskriftarbókum, handskrifuðum af húsmæðrum þessa lands.

UMSJÓN MARGRÉT BLÖNDAL OG GUNNAR HANSSON

Birt

15. maí 2020

Aðgengilegt til

15. maí 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir