Mærin frá Orlèans

Mærin frá Orlèans

Freyr Eyjólfsson fer yfir sögu Jóhönnu af Örk. Unglingsstúlkan sem breytti sögu Frakklands; goðsögnin, píslarvotturinn og frelsishetjan.