Lýðurinn tendri ljósin hrein

Lýðurinn tendri ljósin hrein

Björn Th. Björnsson ræðir við erlent fólk á Íslandi um jólasiði, jólahald og matarsiði, ólíkra landa. Erlend tónlist, við hæfi, leikin af hljómplötum, milli viðmælenda.

Björn ræðir við systur Maríu Brunislava frá Póllandi, Dolindu Tanner frá Sviss, Ferrua fjölskylduna frá Ítalíu, Stasíu Jóhannesson, ættuð frá Rússlandi en uppalin í Bandaríkjunum og Heborgu Ólafsdóttur frá Færeyjum. Áður á dagskrá á jólum 1958.

Þættir