Lögin hans Fúsa

Lögin hans Fúsa

Sigríður Beinteinsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Jogvan Hansen flytja þekktar perlur úr lagasafni Sigfúsar Halldórssonar ásamt píanóleikaranum Gunnari Gunnarssyni, Ásgeiri Ásgeirssyni gítarleikara og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni.

Hljóðritun frá tónleikum í Salnum í Kópavogi í mars s.l.