Litla flugan í jólaskapi

Litla flugan í jólaskapi

Gamlar og góðar jólaplötur úr safni útvarpsins: Bing Crosby syngur í jólastuði með Andrews systrum; Elly Vilhjálms hlakkar til hitta jólasveininn; Snæfinnur snjókarl og Haukur Morthens ganga í kringum jólatréð og Stúlknakór Selfoss sér mömmu kyssa jólasvein. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.