Listin að deyja

Listin að deyja

Um nauðsyn þess tala um dauðann.

Margskonar herferðir hafa verið áberandi þar sem markmiðið er ræða opinskátt um það sem legið hefur lengi í þagnargildi. Útganspunktur Ævars Kjartanssonar og Huldu Guðmundsdóttur er það þurfi draga dauðann fram í dagsljósið - setja hann á dagskrá og ræða opinskátt. Þau fólk úr ýmsum áttum til ræða við sig í þáttunum.