Listaháskólinn heimsækir Útvarpsleikhúsið

Listaháskólinn heimsækir Útvarpsleikhúsið

Útvarpsleikhúsið og Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands vinna saman í þriðja sinn og þessu sinni hafa þrjú ung leikskáld skrifað stutt verk fyrir útskriftarárgang leikarabrautar.