Lífsformið

Fyrsti þáttur

Í þessum fyrsta þætti Lífsformsins verður fjallað um atvinnu og þær óvæntu leiðir sem fólk fer til þess framfleyta sér og sínum. Viðmælendur eru Þórunn Ívarsdóttir, Gunnar Þór Bjarnason, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir.

Birt

30. mars 2021

Aðgengilegt til

18. júlí 2022
Lífsformið

Lífsformið

Umsjón: Fanney Benjamínsdóttir og Hallveig Kristín Eiríksdóttir.