Lífið fyrir dauðann
Handskrifað bréf berst í vesturbæinn í Reykjavík. Það er frá dauðvona manni sem er staddur á tónlistarhátíð í New Orleans. Bréfið vekur upp spurningar um tilgang lífsins, mátt tónlistarinnar, ferðalög og listina að lifa.
Umsjón: Halla Harðardóttir.