Lestin

Fréttir og fyrirbæri 2021

Í þættinum í dag ætlum við skoða það sem einkenndi árið, ætlum skoða nokkrar af stærstu menningarfréttunum eða menningarlega vinkilinn á stærstu fréttum ársins. Þetta eru ekki endilega bestu innslög ársins úr Lestinni, en þetta eru innslög sem tókust á við þessar fréttir eða fyrirbæri sem okkur finnst hvað mest einkennandi fyrir árið.

Birt

28. des. 2021

Aðgengilegt til

29. des. 2022
Lestin

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og og speglar frá degi til dags. Hér heyra úrval þátta hverrar viku.