Lestarklefinn

DONDA, Disco og 30x30

Í Lestarklefanum þessu sinni ræða gestir þáttarins um nýju plötu rapparans Kanye West, sem ber heitið Donda, norsku kvikmyndina Disco með SKAM stjörnunni Josefina Frida Pettersen sem frumsýnd var í Bíó Paradís í byrjun september, og samsýninguna 30x30 í Gallerý Port.

Gestir þáttarins: Björn Þór Björnsson grafískur hönnuður, Þóra Karítas Árnadóttir fjölmiðlakona og Þórdís Nadia Semichat dansari.

Umsjón: Snærós Sindradóttir

Birt

10. sept. 2021

Aðgengilegt til

10. sept. 2022
Lestarklefinn

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.