Lestarklefinn

Iðavöllur, Katla og laglínulán

Í Lestarklefanum verður rætt um myndlistarsýninguna Iðavöllur sem stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, sjónvarpsþáttarseríuna Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks og Sigurjóns Kjartanssonar, sýnd á streymisveitunni Netflix en einnig munu gestir meta laglínulán sem tónlistarkonan St. Vincent fær láni á nýútkominni plötu sinni Daddy's Home. Gestir Tómasar Ævars Ólafssonar í Lestarklefanum eru Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Sigríður Láretta Jónsdóttir, leikkona og ritlistarnemi og Sólbjört Vera Ómarsdóttir, myndlistarmaður.

Birt

25. júní 2021

Aðgengilegt til

25. júní 2022
Lestarklefinn

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.