Lestarklefinn

Cruella, Ygalleri og Hipsumhaps

Í Lestarklefa dagsins verður rætt um kvikmynd um Disney illmennið Cruellu, rýnt í myndlistarsýningu á bensínstöð og velt vöngum yfir vörukynningum Hipsumhaps.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen

Gestir: Pétur Eggertsson tónlistarmaður, Eygló Margrét Lárusdóttir fatahönnuður og Friðþjófur Þorsteinsson lýsingarmeistari.

Birt

11. júní 2021

Aðgengilegt til

11. júní 2022
Lestarklefinn

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.