Lestarklefinn

Ari Eldjárn, Moses Hightower og Menning í mótun

Gestir Lestarklefans í dag verða Freyja Hlíðkvist Ómarsdóttir sérfræðingur á munasafni Þjóðminjasafnsins, Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Haraldur Þór Egilsson safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri. Þau ræða, við Guðna Tómasson, umsjónarmann þáttarins þessu sinni, um nýja plötu hljómsveitarinnar Moses Hightower, Lyftutónlist, bresku sjónvarpsþættina Civilisations (Menning í mótun) sem RÚV sýnir um þessar mundir og uppistandsmynd Ara Eldjárn á Netflix sem heitir Pardon my Icelandic.

Birt

11. des. 2020

Aðgengilegt til

11. des. 2021
Lestarklefinn

Lestarklefinn

Umræður um menningu og listir.

Umsjónarmenn eru Anna Marsibil Clausen, Davíð Kjartan Gestsson, Guðni Tómasson, Snærós Sindradóttir, Kristján Guðjónsson og Eiríkur Guðmundsson.